Tækjabúnaður í Fab Lab eru valinn með aðgengileika að leiðarljósi og í mörgum tilvikum eru er hægt að notast við PDF til að koma hönnuninni á framleiðslustig. Teikningar að hlut sem gerður er í Fab Lab má gera í hvaða teikniforriti sem er. Í Fab Lab smiðjunum er m.a. notast við Inkscape ( www.inkscape.org ) fyrir tvívíddar teikningar og Sketchup (www.sketchup.com ), Fusion 360 ( www.autodesk.com/products/fusion-360/overview ) eða Autodesk 123D ( www.123dapp.com ) fyrir þrívíddarteikningar.


Skurðar vélar

Epilog Mini 24 - Leysirskeri

Vinnuflötur: 600 x 300 mm

Aðgengilegt á öllum stöðum

Fabwiki

síða framleiðanda

Roland GX-24 - Vínylskeri

Hámarks vinnubreidd: 587 mm

Aðgengilegt á öllum stöðum

Fabwiki

síða framleiðanda


Fræsivélar

Shop-bot PRSalpha

Vinnuflötur: 1440 x 2190 x 150 mm

Aðgengilegt á öllum stöðum

Fabwiki

síða framleiðanda

Modela MDX-20

Vinnuflötur: 200 x 150 x 60 mm

Aðgengilegt á öllum stöðum

Fabwiki

síða framleiðanda

Shopbot desktop

Vinnuflötur: 609 x 457 x 88mm

Aðgengilegt á Hornafirði

síða framleiðandaMonoFab SRM-20

Vinnuflötur: 232 x 156 x 130mm

Aðgengilegt á Austurlandi

síða framleiðanda

Modela MDX-40

Vinnuflötur: 305 x 305 x 105mm

Aðgengilegt á Akuryeri

síða framleiðanda


Þrívíddar prentarar

Ultimaker 2

Vinnuflötur: 223 x 223 x 205 mm

Aðgengilegt á Austurlandi,Hornafirði,Ísafirði and Sauðárkróki

síða framleiðanda


Ultimaker 2 extended

Vinnuflötur: 223 x 223 x 305 mm

Aðgengilegt í Vestmannaeyjum

síða framleiðanda

Makerbot Replicator 2X

Vinnuflötur: 284 x 155 x 152 mm

Aðgengilegt í Reykjavík

Fabwiki

síða framleiðanda

Makerbot Replicator 2

Vinnuflötur: 284 x 155 x 152 mm

Aðgengilegt í Reykjavík

Fabwiki

síða framleiðanda

Up plus

Vinnuflötur: 140 x 140 x 135mm

Aðgengilegur Í Vestmannaeyjum

síða framleiðanda

3D Touch

Vinnuflötur: 185 x 275 x 201mm

Aðgengilegur á Ísafirði

síða framleiðanda

Cubify Cube 1

Vinnuflötur:140 x 140 x 140mm

Aðgengilegur á Sauðárkróki

síða framleiðanda


Þrívíddar skönnun

Next engine

Aðgengilegt í Vestmannaeyjum

Fabwiki

síða framleiðanda

Kinect

Aðgengilegt á Austurlandi og í Reykjavík

Fabwiki

síða framleiðanda

Asus xtion pro live

Aðgengilegt á Hornafirði

síða framleiðanda
Tex-stíl

Juki DDL-8100e

Aðgengileg í Vestmannaeyjum

síða framleiðanda

Juki HZL-G120

Aðgengileg í Vestmannaeyjum

síða framleiðanda

Juki MO-654DE

Aðgengileg í Vestmannaeyjum

síða framleiðanda

Poli-Tape PT-06 - Hitapressa

Vinnuflötur:380 x 380 mm

Aðgengileg í Reykjavík

Fabwiki

síða framleiðanda

Indexer fyrir Shopbot

Aðgengileg á Akuryeri

síða framleiðanda


Aðstaða

Rafeindatækni

Allar smiðjur hafa tileinkað svæði og búnað til að vinna með rafeindabúnað.

Mótun og afsteypun

Allar smiðjur hafa tileinkað svæði og búnað til að vinna með mótun og afsteypun