UM FAB LAB
Allar Fab Lab smiðjurnar bjóða opnunartíma fyrir almenning þar sem einstaklingum gefst kostur á að nýta sér tæki og tækni smiðjanna með aðstoð starfsmanna á hverjum stað.
TÆKJABÚNAÐUR
Tækjabúnaður í Fab Lab er valinn með aðgengileika að leiðarljósi til þess að einfalda ferli við að koma hönnun á framleiðslustig.
HUGBÚNAÐUR
Í Fab Lab smiðjunum er oft notað Inkscape fyrir tvívíddar teikningar og Fusion 360, Blender eða Tinkercad fyrir þrívíddarteikningar.
FLÆÐI FRAMTÍÐAR RÁÐSTEFNA
Flæði framtíðar, ráðstefna um nýsköpunarumhverfi á Suðurnesjum. Sjá nánar á Flæði framtíðar Ráðstefna um nýsköpun, gervigreind og sjálfvirkni