TÆKJABÚNAÐUR

Tækjabúnaður í Fab Lab er valinn með aðgengileika að leiðarljósi til þess að einfalda ferli við að koma hönnun á framleiðslustig.
HUGBÚNAÐUR

Í Fab Lab smiðjunum er m.a. notast við Inkscape fyrir tvívíddar teikningar og Sketchup, Fusion 360 eða t.d. Autodesk Tinkercad fyrir þrívíddarteikningar.
UM FAB LAB

Allar Fab Lab smiðjurnar bjóða opnunartíma fyrir almenning þar sem einstaklingum gefst kostur á að nýta sér tæki og tækni smiðjanna með aðstoð starfsmanna á hverjum stað.