ÞRÍVÍDDARSKANNI

Þrívíddarskannar eru í flestum Fab Lab smiðjum landsins.

Nokkrar gerðir þrívídddarskanna eru í Fab Lab smiðjunum.

Einstar 3D skanninn fangar þrívíddarupplýsingar af hlutum og yfirborðum og breytir þeim í nákvæm stafrænt líkan. Hann nýtist í ýmsum tilgangi, svo sem 3D prentun, sýndarveruleika og vöruhönnun. Skanninn býður upp á mismunandi stillingar og eftirvinnslu, sem gerir hann að öflugu tæki fyrir bæði fagfólk og áhugafólk í hönnun, framleiðslu og listum.

VINNUFERLI

Vinnuferli við þrívíddarskanna:

HUGBÚNAÐUR

Hugbúnaður fyrir þrívíddarskönnun fer eftir þeim búnaði sem notaður er

  • Einscan, fyrir Einstar 3D skanna
  • Ekki snerta prent stútana (e. extruders) ef þeir eru heitir.
  • Ekki snerta heitt borðið.
  • Ekki setja hendur í 3D prentarann þegar hann er  að prenta.
  • Ef þú ert ekki viss - > þá skaltu spyrja.
einstar3d1
modela
ico3dskanni
is_ISÍslenska