FORMMÓTUNARVÉL

Formmótunarvél

Vakuumformunarvélar nota hita og lofttæmi til að pressa plastfilmu yfir mót, og þannig búa til nákvæm mót eða hluti.
Mayku FormBox er minni og  tengist venjulegri ryksugu og framkallar mót á stuttum tíma.

Mayku Multiplier býður upp á meiri þrýsting og meiri smáatriðasmíð, sem nýtist í framleiðsluþáttum þar sem nákvæmni og endurtekning eru mikilvægar.

VINNUFERLI

Vinnuferli við formmótun:
3D hönnun -> Framleiðsluhugbúnaður -> Þrívíddarprentun eða fræsing -> formmótun

EFNI

Ýmsar gerðir af efni eru notuð í formmótunarvélarnar og það fer eftir hvaða efniseiginleikum leitast er eftir.

Sveigjanlegt
Öruggt fyrir matvæli
Létt
Ódýrt
Ógegnsætt hvítt
Endurvinnanlegt
Hægt að nota plastefni
Gagnsætt
Gegnsætt
Tveggja hluta mót

Dæmi um efni má finn á https://mayku.me/materials 

HUGBÚNAÐUR

Algengur hönnunarhugbúnaður:

  • Tinkercad
  • FreeCad
  • Blender
  • Fusion 360
maykuformbox2
maykumultiplier3
icoformmotun
is_ISÍslenska