FUSION 360

Hvað er Fusion 360 ?

Fusion 360 er öflugt þrívíddarvinnslu CAD, CAM og CAE forrit (tölvustudd hönnun, tölvustudd framleiðsla og tölvustudd verkfræðilegir útreikningar).

Forritið vinnur m.a. á skýinu  og er mjög öflugt til margra hluta.

Í Fab Lab smiðjunum er forritið notað til þess að hanna hluti í þrívídd til þess að skera út í fræsivélum og laserskurðarvélum.  Auk þess sem forritið er m.a. notað til þess að hanna hluti til að prenta út í þrívíddarprenturum og til mótagerðar.

Forritið hentar vel fyrir smellismíðagerð og hentar sérlega vel fyrir s.k. parametric design.

Vinnuumhverfi og stýringar

Browser glugginn

Timeline / Tímalínan

Rotate / Snúa tvívíðum formum

Constraints

GoPro festing hluti 1

GoPro festing hluti 2

Lines / Línur

Rectangle / Ferhyrningar

Circle / Hringir

Arc / Bogalínur

Polycon / Marghyrningar

Ellipse Sporbaugur

Slot / Armar

Spline / Bogalínu teikniaðferð

Conic curve / Bogalínur

Kennsluefnið var unnið sem áhersluverkefni Sóknaráætlunar Suðurlands á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga.

is_ISÍslenska