MAKE HUMAN

Hvað er MakeHuman ?

MakeHuman er opið og frjálst forrit til þess að hanna manneskjur á einfaldan hátt og módela þær upp.

Kennsluefnið var unnið sem áhersluverkefni Sóknaráætlunar Suðurlands á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga.

is_ISÍslenska