SCULPTRIS

Hvað er Sculptris ?

Sculptris frá Pixologic er tiltölulega einfalt forrit í notkun og er notað í Fab Lab smiðjunum til þess að skulpta einfalda karaktera eða hluti líkt og að móta leir.

Hægt er að flytja inn skrár og má flytja út skrár úr Sculptris á .obj sniði.

Kennsluefnið var unnið sem áhersluverkefni Sóknaráætlunar Suðurlands á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga.

is_ISÍslenska