INKSCAPE

Hvað er Inkscape ?

Inkscape er frítt og frjálst vektorteikniforrit.

Helsta skráarsnið Inkscape er .svg Scalable Vector Graphics en forritið getur unnið með fjölda annara skráarsniða sem hægt er að flytja inn eða flyta út úr forritnu.

Inkscape er hægt að nálgast frítt á vefsíðu þess, inkscape.org , fyrir Linux, MacOS X og Windows.

Hægt er að nota Inkscape til hönnunar í tvívídd fyrir nánast öll tækin í Fab Lab smiðjunum.

Stýra fyllingum og útlínum Object > Fill & Stroke
Fylling inni í hlut: (Fill)
Gerð útlína og litur: Stroke Paint
Þykkt útlína: Stroke Style
Ath fyrir vektor skurð (skurð í gegnum efni í laser skera) þá þarf línan að vera skilgreind sem 0,02 mm á þykkt.

Stilla einingar:

Stilla mælieiningu sem á að vinna með.

Í Fab Lab vinnum við með millimetra (mm).

Stilling á stærð síðu: File > Document Properties

Hægt er að breyta stærð/  uppsetningu síðu með því að velja File → Document Properties.

Og skrifa svo stærðina inn.

Ef smellt er Resize page to content -> Resize page to drawing or selection mun síðan passa utan um hlutinn.

Stýra fyllingum og útlínum Object > Fill & Stroke
Fylling inni í hlut: (Fill)
Gerð útlína og litur: Stroke Paint
Þykkt útlína: Stroke Style
Ath fyrir vektor skurð (skurð í gegnum efni í laser skera) þá þarf línan að vera skilgreind sem 0,02 mm á þykkt.

Flytja inn bitmap, jpg eða gif mynd og breyta í vektor
Byrjið að flytja inn mynd, File > Import > Open
Veljið Path > Trace Bitmap
Hægt er að prófa sig áfram með stillingar á Brightness cutoff, Edge detection, Colour quantization. Smellið á Update og þá sést hvernig myndin og útlínur breytast. Síðan er smellt á Ok.

Vista skjöl
Vistið myndir sem .svg, File > Save AS > svg Inkscape
Vistið myndir sem .pdf, File > Save As > PDF Portable Document Format (*.pdf)

Rotate

Til þess að snúa hlutum í Inkscape er hægt að smella tvisvar á hlutinn og draga í hornið.

Break apart

Union

Notað til þess sameina hluti

Group

Notað til þess að setja mismunandi hluti í grúbbu til þess að auðveldara sé að vinna þá saman.

Tvívíddarhönnun fyrir flest tæki í Fab Lab

Hönnun í Inkscape  fyrir mismunandi búnað í Fab Lab smiðjunum.  Þá eru skjöl vistuð á .pdf  skráarsniði og 600 dpi.

Fill

Stroke

Stroke style

Laserskeri

Má vera

Flat color -> Red

(ef vektorskurður)

0.02 mm (fyrir vektorskurð)

Vinylskeri

X

Flat color -> Red

0.02 mm

Shopbot

Eingöngu fylling

X

X

Þrívíddar- hugbúnaður

Eingöngu fylling

X

X

Snúa hlutum

Flytja inn mynd

Skjal undirbúið

Gerð nafnspjalds

Kennsluefnið var unnið sem áhersluverkefni Sóknaráætlunar Suðurlands á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga.

is_ISÍslenska