STARFSSTÖÐVAR
FabLab » Forsíða »
Árið 2008 þegar fyrsta Fab Lab smiðjan á Íslandi var sett á laggirnar í Vestmannaeyjum
höfðu 38 Fab Lab smiðjur verið stofnaðar.
Nú árið 2024 er fjöldi Fab Lab smiðja yfir 2900 talsins og fjöldi starfandi Fab Lab smiðja á Íslandi er nú 13.
