FRÆSIVÉL

SHOPBOT PRS ALPHA

Shopbot PRS alpha er fræsivél sem er í öllum Fab Lab smiðjum landsins.

Stærð flatar: 1440 x 2190 x 150 mm

Algengustu efni sem notuð eru í fræsivélinni eru ...

Varúð:

  • MDF inniheldur ýmis óæskileg efni fyrir heilsuna og því forðumst við að nota það.
  • Aldrei fara frá fræsivélinni þegar hann er í notkun. Fylgist með skurðinum og gætið þess að ekki kvikni í hlutnum sem er verið að fræsa.
  • Þegar fræsivélin hefur lokið sínu verki,  skal færa spindil í örugga stöðu með stýringum í tölvunni og svo  slökkva á spindlinum.

Shopbot PRS Alpha

Vinnuflötur: 1440 x 2190 x 150 mm

Aðgengilegt á öllum stöðum

Fab Wiki

is_ISÍslenska