ÞRÍVÍDDARPRENTARI
Þrívíddarprentarar eru í öllum Fab Lab smiðjum landsins.
Fjölmargar gerðir þrívíddaraprentara eru í Fab Lab smiðjunum.
Prusa, Bambu og Ultimaker þrívíddarprentarar eru algengir.
Vinnufletir þeirra eru frá 190 mm til 360 mm á breidd
Algengustu efni sem notuð eru í þrívíddarprentaranum eru: PLA, PETG, TPU en einnig ABS, ASA og Nylon.
VINNUFERLI
Vinnuferli við þrívíddarprentara:
3D hönnun -> Framleiðsluhugbúnaður -> Þrívíddarprentun
HUGBÚNAÐUR
Algengur hönnunarhugbúnaður:
- Tinkercad
- FreeCad
- Blender
- Fusion 360
HUGBÚNAÐUR
Algengur hugbúnaður fyrir framleiðslu.
- Prusa Slicer - sérstaklega fyrir Prusa þrívíddar-prentara en einnig fleiri
- Bambu Studio - sérstaklega fyrir Bambu Lab þrívíddar- prentara.
- Cura - sérstaklega fyrir Ultimaker þrívídar-prentara.
Algengt ferli:
- Opnaðu þrívíddarskrána þína t.d. .stl eða .obj skrá.
- Athugaðu hvort módelið sé í réttum skala.
- Staðsettu módelið.
- Settu réttar stillingar fyrir prentun og athugaðu hvort prenta þurfi stuðning.
- Skoðaðu preview, hvernig prentið kemur út.
- Export ->Flyttu skrána yfir í þrívíddarprentarann.
- Og prentaðu út.
SKRÁARSNIÐ
Algeng skráarsnið:
- .stl
- .obj
- .step
- .3mf
- Ekki snerta prent stútana (e. extruders) ef þeir eru heitir.
- Ekki snerta heitt borðið.
- Ekki setja hendur í 3D prentarann þegar hann er að prenta.
- Ef þú ert ekki viss - > þá skaltu spyrja.
Vantar...
Ultimaker 2 extended, User Manual (.pdf)
Ultimaker Cura leiðbeiningar .pdf frá Fab Lab Reykjavík Hafey Viktoría Hallgrímsdóttir höfundur
Prusa leiðbeiningar (.pdf) frá Fab Lab Reykjavík, Hafey Viktoría Hallgrímsdóttir höfundur
Á ensku:
- Material guide frá Prusa Research
https://help.prusa3d.com/category/material-guide_220 - https://help.prusa3d.com/filament-material-guide