MENNTUN

NÁMSKEIÐ OG NÁMSBRAUTIR

Hér eru upplýsingar varðandi ýmiskonar námskeið og námsbrautir í boði í Fab Lab smiðjum landsins.

FAB ACADEMY Á ÍSLANDI

Fab Academy er 6 mánaða nám um stafræna framleiðslutækni.

KENNSLUEFNI

Hér er kennsluefni bæði fyrir byrjendur og lengra komna í notkun á hugbúnaði og búnaði Fab Lab smiðjunum.

VERKEFNAHUGMYNDIR

Fáðu hugmyndir um hvað þú getur gert í Fab Lab og skoðaðu verkefnakveikjur og hugmyndir.

lilja_mennta_400pxhaed

„Stafrænu smiðjurnar eru mikilvægur hlekkur í nýsköpunar- og menntastarfi og vilji okkar er að þær standi nemendum á öllum skólastigum, almenningi og atvinnulífi opnar. Þar er staður til þess að læra, miðla, finna upp og prófa sig áfram.
Skapandi hugsun og hagnýting þekkingar er mikilvæg lykilhæfni sem samkeppnishæfni okkar til framtíðar grundvallast að stórum hluta á.“

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra

is_ISÍslenska