TÆKJABÚNAÐUR
Tækjabúnaður í Fab Lab eru valinn með aðgengileika að leiðarljósi og í mörgum tilvikum eru er hægt að notast við PDF skrár til að koma hönnuninni á framleiðslustig. Ýmis konar hugbúnað má notast við hönnun í Fab Lab.
LASERSKERAR
Í öllum Fab Lab smiðjum landsins eru vinylskerar sem eru s.k. skurðarplotterar eins og t.d. Roland GX-24 og Roland GS-24, en einnig eru skurðarplotterar sem einnig eru prentarar eins og t.d. Roland BN-20 og Roland BN-20A